Athugaðu samhæfi við tæki
Fyrir börn og unglinga
Hægt er að keyra Family Link á tækjum með Android 7.0 (Nougat) eða nýrri útgáfu. Tæki með Android 5.0 og 6.0 (Lollipop og Marshmallow) geta einnig verið fær um að keyra Family Link. Nánari upplýsingar er að finna í hjálparmiðstöðinni okkar.
Fyrir foreldra
Foreldrar geta notað Family Link á Android tækjum sem keyra á 5.0 (Lollipop) eða nýrri útgáfum og iPhone sem keyrir á iOS 11 eða nýrri útgáfu.
Athugaðu hvaða útgáfu af Android þú ert með
1. Opnaðu stillingarforritið á Android tækinu þínu.
2. Flettu alla leið niður.
3. Ýttu á „Um símann“ eða „Um spjaldtölvuna“ til að sjá útgáfunúmerið.
Stillingar
Kerfi
Dagsetning og tími
Tímasett ræsing
Aðgengi
Hugbúnaðaruppfærsla
Almenn stjórnun
Um símann
Einnig er hægt að keyra Family Link á Chromebook
Fylgstu með þegar barnið þitt skráir sig inn í Chromebook með sínum eigin reikningi.
Frekari upplýsingar